Sigríður Hulda Jónsdóttir, SHJ ráðgjöf
February 3, 2022

Sigríður Hulda Jónsdottir, SHJ ráðgjöf
Rafrænn hádegisfundur 3. febrúar kl. 12:00
Rafrænn hádegisfundur verður haldinn þann 3. febrúar kl. 12:00. Gestur fundarins er Sigríður Hulda Jónsdóttir. Sigríður er stjórnarkona í MBA félaginu, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og á og rekur ráðgjafafyrirtækið SHJ ráðgjöf. Erindi hennar heitir „ þrautseigja eflir lífsgæði og samkeppnisfærni. Hagnýt ráð til að efla þrautseigju og gera lífið okkar skemmtilegra! „.