Golfmót MBA HÍ Alumni 2025

November 6, 2025

Golfmót MBA HÍ Alumni 2025

Annar sigurvegara mótsins, Sigríður Ingvarsdóttir, með Vilhjálmi Bergs stjórnarmanni. Á myndina vantar hinn sigurvegarann, Kristján Óskarsson.


Golfmót MBA HÍ Alumni var haldið var á Bakkakotsvelli 28. ágúst 2025. 32 golfarar mættu til leiks og spiluðu tveggja manna Texas scramble í blíðskaparveðri. Það voru þau Sigríður Ingvarsdóttir og Kristján Óskarsson sem sigruðu mótið en Sigríður var með því að verja titil sinn frá því í fyrra. Í öðru sæti voru þau Herdís Rós Kjartansdóttir og Jón Marínó Birgison en þau voru í sigurliðinu . Þriðja sætið hrepptu svo þær Helga Gunnarsdóttir og Herdís Þórisdóttir.

November 6, 2025
Verðlaun fyrir framúrskarandi lokaverkefni
November 6, 2025
Aðalfundur MBA HÍ Alumni 2025
November 6, 2025
Golfmót MBA HÍ Alumni 2024
February 3, 2022
Sigríður Hulda Jónsdottir, SHJ ráðgjöf Rafrænn hádegisfundur 3. febrúar kl. 12:00
September 30, 2021
Heimsókn til SRX og Ormsson
June 10, 2021
Golfmót MBA félagsins haldið þann 21. júní 2021
April 8, 2021
Aðalfundur MBA félagsins þann 8. apríl. Gestur fundarins er Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur
March 31, 2021
Andrés Jónsson, Góð samskipti. Rafrænn hádegisfyrirlestur þann 31. mars kl. 12:00
By Íris Gunnarsdóttir March 17, 2021
Hádegisfyrirlestur, 17. mars Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair
February 17, 2021
Hádegisfyrirlestur 17. feb., kl. 12:00.  Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel og Jón ÓIafur Halldórsson, framkvæmdarstjóri Olís.