Golfmót MBA HÍ Alumni 2025
Golfmót MBA HÍ Alumni 2025

Annar sigurvegara mótsins, Sigríður Ingvarsdóttir, með Vilhjálmi Bergs stjórnarmanni. Á myndina vantar hinn sigurvegarann, Kristján Óskarsson.
Golfmót MBA HÍ Alumni var haldið var á Bakkakotsvelli 28. ágúst 2025. 32 golfarar mættu til leiks og spiluðu tveggja manna Texas scramble í blíðskaparveðri. Það voru þau Sigríður Ingvarsdóttir og Kristján Óskarsson sem sigruðu mótið en Sigríður var með því að verja titil sinn frá því í fyrra. Í öðru sæti voru þau Herdís Rós Kjartansdóttir og Jón Marínó Birgison en þau voru í sigurliðinu . Þriðja sætið hrepptu svo þær Helga Gunnarsdóttir og Herdís Þórisdóttir.













