Aðalfundur MBA HÍ Alumni 2025
November 6, 2025
Aðalfundur MBA HÍ Alumni 2025

Aðalfundur MBA HÍ Alumni var haldinn fimmtudaginn 22. maí í Öryggismiðstöðinni. Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri öryggislausna, kynnti starfsemi Öryggismiðstöðvarinnar áður en hefbundin aðalfundarstörf fóru fram. Ný stjórn var kjörin: Jóhanna Erla Jóhannesdóttir, Vilhjálmur Bergs, Pollý Hilmarsdóttir og Jóhannes Ólafur Jóhannesson halda áfram og ný inn koma Baldvin Arnar Samúelsson, Margrét Jónsdóttir og Kristján Árnason.









