Fyrirlestrar og heimsóknir
MBa félagið stendur fyrir rafrænum hádegisfundum að meðalltali einu sinni í mánuði. Gestir fundarins koma víðs vegar að úr atvinnulífinu. Fundurinn er í fyrirlestraformi og í framhaldi umræður þar sem félögum gefst kostur á að spyrja fyrirlesara.