Umsókn um aðild
Allir með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og nemendur sem stunda námið geta sótt um aðild að félaginu.
Þeir sem eru með viðurkenndar MBA gráður frá erlendum háskólum geta einnig sótt um aðild.
Meðan á námi stendur í Háskóla Íslands geta 1. árs nemendur skráð sig í félagið í formi aukaaðildar án greiðslu félagsgjalda og fengið tilkynningar um atburði á vegum félagsins.
Allir þeir sem hafa lokið MBA prófgráðu frá öðrum háskólum geta sótt um aðild að MBA-HÍ og tekur stjórn félagsins ákvörðun um það hvort umsækjandi uppfylli skilyrðin þar að lútandi.
Árgjaldið er kr. 2500,-