Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair
Íris Gunnarsdóttir • March 17, 2021

Hádegisfyrirlestur, 17. mars
Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair
Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair verður gestur okkar 17. mars .
Bogi mun ræða um stöðu félagsins á markaði og tækifæri Icelandair Group.
Erindið hefst kl. 12:00 og er fundurinn á Teams.