Jólagleði MBA

Jólagleði MBA

Fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 17:00 – 20:00, verður jólafagnaður MBA félagsins haldinn í samstarfi við MBA HÍ á 1919 Radison Blu í Reykjavík.

Kristín B. Óðinsdóttir flytur ljúfa tóna og Björn Bragi kitlar hláturtaugarnar.

Boðið verður upp á drykki og léttar veitingar Happy hour tilboð á barnum eftir fordrykk.

Njótum aðventunnar og ræktum tengslin.

Skráning á netfangið MBA.felagid@gmail.com fyrir 1.desember nk.

Eftir að formlegri dagskrá lýkur getum við fært okkur yfir ganginn á 1919 Restaurant and Lounge þar sem MBA félögum býðst tveggja rétta kvöldverður á 46 Evrur.

Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér það tilboð og taka þátt í sameiginlegum kvöldverði eru beðnir um að taka það fram við skráningu svo hægt sé að taka frá borð.

Sjá auglýsingu á pdf => Jólagleði MBA 2017