Fréttir

25.04.2019

Aðalfundur MBA – HÍ félagsins

06.04.2019

Ráðstefna um góða stjórnarhætti

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands býður HÍ MBA alumni velkomna á ráðstefnuna Góðir stjórnarhættir – Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem haldin verður 11. apríl nk. kl. […]
28.03.2019

Heimsókn í Kínverska sendiráðið

24.03.2019

Hvatningaverðlaun MBA Alumni Félags Háskóla Íslands

MBA félagið veitti verðlaun við brautskráningu MBA-nemenda sem fór fram 23. júní 2018 við hátíðlega athöfn til þess nemanda sem þótti skrifa besta lokaverkefnið. Halldór Eyjólfsson hlaut þau verðlaun […]
27.11.2018

Valnámskeið fyrir brautskráða MBA

Eins og undanfarin ár býðst brautskráðum MBA félögum að sækja valnámskeið sem haldin eru í janúar-febrúar ár hvert. Að þessu sinni eru tvö námskeið í boði; […]
11.11.2018

Jólagleði MBA 2018

Jólagleði MBA Fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 17:30 – 20:00verður jólafagnaður MBA félagsins haldinn í samstarfi við MBA HÍ í Brúna salnum á Reykjavík Restaurant (gamla […]
19.05.2018

Ný stjórn MBA félagsins

Á aðalfundi MBA félagsins fimmtudaginn 17. maí var kosin ný stjórn félagsins. Fráfarandi formaður, Halldór Halldórsson og varamaðurinn Guðrún Eggertsdóttir, gáfu ekki kost á sér til […]
18.05.2018

Aðalfundur félagsins vel sóttur

Það er óhætt að segja að aðalfundur félagsins sem haldinn var fimmtudaginn 17. maí í húsakynnum Olís, hafi verið vel sóttur.  Gestir voru vel á þriðja […]
26.04.2018
Ársfundur MBA félagsins 2017

Aðalfundur MBA – HÍ félagsins

Aðalfundur MBA – HÍ félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. maí 2018 kl. 17:00 hjá Olís í turninum Höfðatorgi, (Katrínartúni 2), 105 Reykjavík. DAGSKRÁ Venjuleg aðalfundarstörf; 1. […]
12.12.2017

Jólagleði 2017 – Myndir

Jólagleði MBA félagsins var haldinn í samstarfi við MBA HÍ    fimmtudaginn 7. desember sl.  á 1919 Radison Blu í Reykjavík.  Gleðin var vel sótt úr […]